laugardagur, júní 12, 2004
Allt fram streymir endalaust...
Jæja, þá er ég mætt á ný, hef haft mjög takmarkaðan tíma til þess að skrifa hér á bloggið mitt enda er ég að vinna svo mikið að ég man varla hvað ég heiti. Þegar ég er ekki að vinna á Árbæjarsafni þá er ég hérna á listasafninu að vinna. Og þegar ég er ekki þar að vinna þá er ég að undirbúa mig andlega og bóklega undir kennslustarf mitt í Sandgerði. Það eru miklar breytingar í mínu lífi þessa dagana, mjög miklar, ég er eins og þið vitið að verða kennari í Sandgerði þar sem ég mun vera umsjónarkennari með 5.bekk og kenna þeim þ.a.l. nánast öll fögin (stærðfræði, ensku, íslensku, samfélagsfræði, kristinfræði, tjáningu, stafsetningu osfrv.) og síðan verð ég eini enskukennarinn í 9. og 10. bekk!!! Þetta leggst ágætlega á mig, þetta verður blóð sviti og tár, púl og aftur púl, en ég hef trú á því að þetta verði skemmtilegt púl. Ég hef gaman af að vinna með börnum og unglingum og held því að þetta verði bara gaman. Ég er síðan búin að fá íbúð til leigu í Sandgerði, alveg ágætisíbúð sem verður ljómandi fín þegar ég hef málað hana og troðið dótinu mínu inn í hana. Það er meira að segja baðkar á baðherberginu sem mér finnst algjör lúxus!!! Ætla síðan að minna fólk á að það er jafnlengi verið að keyra úr Reykjavík og Sandgerði og að fara frá Sandgerði í Reykjavík...aðeins 45 mínútna keyrsla, og ég er ekki komin á Melrakkasléttu, það er stutt að heimsækja mig og hafið það!!! ;)
En jæja, best að halda áfram að vinna, heyrumst allir saman!!!
|
En jæja, best að halda áfram að vinna, heyrumst allir saman!!!
|
sunnudagur, júní 06, 2004
Kveðja af listasafni!!!
Jæja, er hér á listasafninu að vinna í þessu guðdómlega veðri, alltof gott veður til að vera inni að vinna! Langar út!!!
ER HÆTT VIÐ AÐ LANGA Í EYRNALOKKANA, MÁTAÐI ÞÁ OG ÞEIR ERU MJÖG ÓÞÆGILEGIR!!! MIG LANGAR EKKI LENGUR Í ÞÁ Í ÚTSKRIFTARGJÖF!!! HÍHÍHÍ!
Jæja, best að halda áfram að vinna, hér er nóg af fólki...
sjáumst!!!
|
ER HÆTT VIÐ AÐ LANGA Í EYRNALOKKANA, MÁTAÐI ÞÁ OG ÞEIR ERU MJÖG ÓÞÆGILEGIR!!! MIG LANGAR EKKI LENGUR Í ÞÁ Í ÚTSKRIFTARGJÖF!!! HÍHÍHÍ!
Jæja, best að halda áfram að vinna, hér er nóg af fólki...
sjáumst!!!
|
laugardagur, júní 05, 2004
Langar einhvern að gefa mér útskriftargjöf???!!!
Hæ þið öllsömul!!!
Jæja, nú fer að líða að útskrift hjá mér, ég mun útskrifast þann 19.júní sem kennari, húrra fyrir því!!! Ég ætlaði bara að láta alla þá vita sem brenna í skinninu af að gefa mér útskriftargjafir (er það ekki annars...?!!!;) ) að hér á listasafni íslands í listmunabúðinni eru eyrnalokkar sem ég væri alveg til í að eignast...þetta er silfureyrnarlokkar, sem eru í laginu alveg eins og blóm, ógeðslega sætir, og kosta 7.500 krónur, bara svona aðeins að láta vita af því...!!! Híhíhí!!!
Annars hef ég ekkert meira að segja, bið að heilsa ykkur í bili, er bara að vinna hérna á listasafninu á fullu...langar í gott frí...
bæjó!
|
Jæja, nú fer að líða að útskrift hjá mér, ég mun útskrifast þann 19.júní sem kennari, húrra fyrir því!!! Ég ætlaði bara að láta alla þá vita sem brenna í skinninu af að gefa mér útskriftargjafir (er það ekki annars...?!!!;) ) að hér á listasafni íslands í listmunabúðinni eru eyrnalokkar sem ég væri alveg til í að eignast...þetta er silfureyrnarlokkar, sem eru í laginu alveg eins og blóm, ógeðslega sætir, og kosta 7.500 krónur, bara svona aðeins að láta vita af því...!!! Híhíhí!!!
Annars hef ég ekkert meira að segja, bið að heilsa ykkur í bili, er bara að vinna hérna á listasafninu á fullu...langar í gott frí...
bæjó!
|
þriðjudagur, júní 01, 2004
Ef ég væri leikfang þá væri ég...ponyhestur!!!
You're My Little Pony!! Sweet and innocent and
happy, you make people want to spew burrito
chunks. Even a Care Bear could kick your ass.
What childhood toy from the 80s are you?
brought to you by Quizilla
|
You're My Little Pony!! Sweet and innocent and
happy, you make people want to spew burrito
chunks. Even a Care Bear could kick your ass.
What childhood toy from the 80s are you?
brought to you by Quizilla
|