þriðjudagur, september 27, 2005

 

Helgufregnir og Irlandsfarir

Her med tilkynni eg ad Helga Einarsdottir er enn a lifi...! Simalinan okkar er bilud og erum vid buin ad vera baedi simalaus og tolvusambandslaus nuna i taepar tvaer vikur. Eg er nuna a bokasafninu thvi mer var farid ad lida eins og kviksettri konu ad geta ekki haft samband vid neinn. Sidan er eg komin med nyja vinnu, er farin ad vinna a gistiheimili i mottoku og husgaeslu thegar eigandinn er ekki heima. Mer likar agaetlega, annars aetladi konan sem rekur gistiheimilid ad borga mer minna en lagmarkslaun her a irlandi, aetladi ad borga mer 6 evrur a timann (sem er um 400 kronur, skitalaun ekki satt), en lagmarkslaunin eru 7,60 evrur a timann ( um 500 evrur). Helga Einarsdottir sagdi nei, hingad og ekki lengra, og eg held ad eg hafi komid henni i skilning um ad tho eg vaeri utlendingur tha vaeri ekki haegt ad gabba mig og reyna ad hafa mig ad fifli. Veit ad ein stelpa sem vinnur hja henni og er polsk faer bara 5,5 evrur a timann. Hun aetladi ad hugsa malid og veit eg ad ef hun borgar mer ekki lagmarkstaxtann tha er eg farin, bless og takk fyrir! Thetta virdist vera mjog algengt herna ad svindlad se a utlendingum, hef heyrt ad thad se ad verda sivinsaella einnig heima a Froni. Eg heyrdi um eina konu sem var ad vinna herna a Irlandi fra Thailandi held eg ad hun hafi verid og hun fekk bara 2 evrur a timann!!! Eg held hun hafi farid i mal vid fyrirtaekid sem hun var ad vinna hja.
Annars, fyrir utan thetta launarifrildi vid blessada nanosina a gistiheimilinu, tha hef eg thad bara gott, eg byrja i skolanum a morgun og er farin ad hlakka heilmikid til. Eg er ad reyna ad hugsa eitthvad til ad skrifa um i masternum en thad er svo margt sem mig langar ad skrifa um ad eg veit ekki hvad eg a ad velja!!! Eg og Keith forum i ferdalag um helgina, ad fagna thvi ad hann var ad skila masterritgerdinni sinni um islenska torfbaei. Vid forum a vesturstrond Irlands og skodudum margt skemmtilegt, til daemis cliffs of Moher, sem eru rosaleg bjorg vid sjoinn, forum a svaedi sem er kallad Burren sem er magnad svaedi, nanast bara steinar, fjoll og klettar, liklega svolitid islenskt landslag. Vid fundum thar i landslaginu marga "standing stones", "megalithic tombs" fra thvi um 3000 f.kr og " stone circles" og "stone forts", flest um 5000 ara gamalt. Tofrandi svaedi og madur fann soguna og anda landsins sveima tharna um.

En jaeja, timi minn her i tolvunni rennur senn a enda, bid ad heilsa ollum og eg skrifa meira a fimmtudaginn.
Hafid thad gott, kaeru vinir og fjolskylda. Kvedjur fra thjodfraedingnum i Cork.

|

sunnudagur, september 04, 2005

 
Sum hverfi her i Corkborg eru mjog "vafasom" svo ekki se meira sagt...eg atti leid tharna um um daginn og tok nokkrar myndir...eg hjola venjulega MJOG HRATT framhja thessu hverfi....uffff, frekar svona roff.... Posted by Picasa

|
 
verslun i thessu hverfi og "take-away"...allavega best ad forda ser hratt thadan!!! Posted by Picasa

|
 
frekar svona hrorlegt fjolbyli i "menningarborginni" Cork... Posted by Picasa

|
 
Svona er harid mitt ordid sitt, alveg nidur a rass! Posted by Picasa

|
 
utsyni ur eldhusglugganum okkar! Posted by Picasa

|
 
Utsyni ut um eldhusgluggann okkar! Posted by Picasa

|

föstudagur, september 02, 2005

 

Alfamal!!!

Nu man eg!!! Irska hljomar mjog likt tungumalinu sem alfarnir tala i Lord of the Rings, eiginlega alveg eins!!! Thannig ad thid vitid hvad eg a vid med fallegu mali...

|

fimmtudagur, september 01, 2005

 

Dia duit ar maidin!!!

Dia duit ar maidin utleggst a irsku godan daginn...Ja, irska er enn lifandi tungumal her a Irlandi. Thetta er ofsalega fallegt tungumal, hljomfagurt og blitt og langar mig rosalega mikid til ad laera irsku. Irska er annad tungumal Ira, thvi midur er enska i fyrsta saetinu en i skolum er skylda ad laera irsku (svona eins og enskan og danskan hja okkur). Allflest her a Irlandi er baedi til a irsku og ensku, oll gotuskilti eru baedi a ensku og irsku, thad er ein sjonvarpsstod herna og onnur utvarpsstod sem er bara a irsku og thar eru allir thaettir einnig a irsku med enskum subtitles. A eyjaklasa einum rett herna vid vesturstrond Irlands (Aran Islands) thar talar gamla folkid bara irsku. Stormerkilegt finnst mer og kom mer skemmtilega a ovart thegar eg flutti hingad.
Nokkur ord a irsku:

Cork: Corcaigh
Dublin: Baile Atha Cliath
ísland: íoslainn
Hallo: Dia duit
Bless: Slán leat
Stelpa: cailín
Strákur: buachaill
Madur: fear
Kona: bean
How are you?: Conas tá tú?
Ja: Is ea
nei: Ní hea
Eg heiti Helga: Helga is ainm dom
1: aon
2: dó
3: trí
4: ceathair
5: cúig
6: sé
7: seacht
8: ocht
9: naoi
10: deich

Fallegt ekki satt? Eg elska thetta tungumal

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?