fimmtudagur, október 28, 2004
SJALDSEDIR HVITIR HRAFNAR...!!!
Sael verid thid...nei, eg er ekki dain, eg er bara buin ad taka mer goda pasu fra thvi ad blogga. En eg er komin aftur!!! Eg er atvinnulaus kennari, ordin hundleid a thessu verkfalli, verkfall sem hefur sogad starfsorku mina med ser. Thetta er ordid of langt, vorkenni krokkunum, sakna nemenda minna, verdur svo gifurlega erfitt ad koma ser aftur a rett spor. Eg er nuna a Irlandi og er buin ad vera thar i um manud, alveg hreint agaetis land, mun hlyrra en a Islandi en alltaf thessi raki alls stadar sem smygur inn i merg og bein.
Hvad er ad fretta af ykkur ollum a landinu blaa???
|
Hvad er ad fretta af ykkur ollum a landinu blaa???
|