Ef ég ætti að velja ókunnugt fólk til þess að halda partí fyrir og ég mætti algjörlega ráða sjálf hvaða ókunnuga fólk ætti að koma, þá væru það íslensku jólasveinarnir! Ímyndið ykkur bara hvað það væri mikið fjör!
http://www.jol.is/img/hurdaskell.jpg">
|
# posted by Helga @ fimmtudagur, nóvember 04, 2004