fimmtudagur, mars 31, 2005

 

Um paska og fleira

Um paskana

Jaeja, tha eru paskarnir lidnir hja og voru thetta fyrstu paskarnir sem eg atti einhvers stadar annars stadar en a gamla goda Islandi. Thad var svolitid skritid ad sja paskana I odru ljosi og var eg buin ad imynda mer tha miklu heilagri herna i mekka katholskunnar, Irlandi. En nei!!! Til daemis thurfti eg ad vinna a fostudaginn langa!!! Allar budir voru opnar, allt opid nema pobbarnir, en thetta er eini dagurinn fyrir utan joladag thar sem krarnar thurfa ad vera lokadar i heilan dag. Skirdagur er ekkert heilagur i theirra augum, og a paskadag voru flestar verslanir einnig opnar, allavega matvoruverslanir og svoleidis. Thad er ekki svona hatidleiki yfir votnum her a storhatidum eins og er heima. Irar hafa samt sem adur paskaeggjasid eins og vid heima, eggin eru samt adeins odruvisi, ekki med paskaunga eda strump a toppinum allavega. Og nammid fylgir med paskaegginu en ekki innan i thvi eins og heima. Og enginn malshattur, sem eg held lika ad se serislenskt fyrirbaeri. Eg fekk thrju paskaegg, eitt fra Keith, annad fra mommu og pabba Keith og sidan fekk eg eitt fra vinnunni. Eg var ad reyna ad setja myndir a netid fra paskunum en gekk illa, reyni aftur a morgun og thar getid thid sed irsk paskaegg!!! Eg gat nu samt ekki svolgrad ollum eggjunum i mig yfir paskana, thannig ad naesta torn verdur tekin a naesta sukkuladidegi minum, sem er 9.april, en svo skemmtilega vill til ad thad er afmaelisdagurinn minn! Hurra fyrir tvhi og tvofold anaegja fyrir mig ad gledjast: afmaelisfjor og sukkuladiat!!! Eg er reyndar thann dag ad taka althjodlegt enskuprof, semsagt svona standard enskuprof sem er gilt hvar sem madur er staddur i heiminum og gefur til kynna hversu vel eg er stodd i ensku. Hvad er ad fretta af Islandi? Her er komid vorvedur, um helgina er spad um 17 stiga hita og solskini, hlakka til! I dag er eg bara ad striplast um a stuttermabol en solin er nu synist mer ad taka ser smahle. Bless i bili!

|

föstudagur, mars 18, 2005

 

Hae allir!!! Eg akvad ad vera taeknivaedd og deila med ykkur nokkrum myndum fra Irlandi...a medan eg sotra kaffid mitt tha skulud thid skoda myndirnar, njotid vel!!! Posted by Hello

|
 

Thetta er uppahaldskastalinn min, Carbury Castle, sem er nanast i bakgardinum hja foreldrum Keith Posted by Hello

|
 

St.Patricks Day, Cork...reynid ad finna mig a myndinni...!!! Posted by Hello

|
 

Gotumynd fra Dublin Posted by Hello

|
 

Edenderry, baerinn thar sem foreldrar Keith bua Posted by Hello

|
 

...og hinir framlidnu Posted by Hello

|
 

Natturubarnid uti i natturunni!!! Posted by Hello

|
 

Irland er fallegt land, thessa mynd tok eg um sidustu helgi, ca.klst keyrsla thangad fra Cork Posted by Hello

|
 

Vid buum a efstu haedinni a thessu husi, mjog daemigert hus i Cork Posted by Hello

|
 

Helga i Cork 17.mars 2005 Posted by Hello

|
 

St.Patricks Day

I gaer var thjodhatidardagur Ira, St.Patricks Day. Tha er mikid um ad vera, skrudgongur ut um allan bae, folk med graena hatta, fersk smaralauf naeld i jakka eda ulpur, og born veifandi irska fananum. Svolitil svipud stemmning og a 17.juni, tho ekki naerri eins hatidlegt. Irar eru ekki mikid fyrir formlegheit eda hatidleika, ad minnsta kosti ekki med sama haetti og a Froni. Eg og Keith forum nidur i midbae og fylgdumst med skrudgongunni thar, irski herinn hof gonguna med sekkjapipuleik og skotapilsum (sem er ekki einungis thjodarbuningur Skota heldur einnig Ira). Herinn a Irlandi er staerra og dreifdari en eg hefdi nokkurn timann gert mer I hugarlund og thjonar mikilvaegu hlutverki fyrir thjodarsalina og sjalfsimynd Ira. Alls kyns felagasamtok raku sidan lestina i gongunni, minnti svolitid a 1.mai gonguna i Reykjavik. Eftir skrudgonguna var baerinn fullur af folki, en flestir virtust enda a barnum um fjogurleytid og attu ekki afturkvaemt thadan aftur fyrr en seint og um sidir. Folk herna byrjar miklu fyrr ad drekka a daginn, mjog algengt er ad sja folk standa fyrir framan krarnar um fjogur-fimmleytid og kemur thannig beint eftir vinnu til ad fa ser ol eda annad sterkara. Eg kann held eg betur vid islenska drykkjumynstrid, semsagt ad drekka ekki fyrr en um helgar og tha ansi mikid, vakna med hausverk og gefa sjalfum ser innantom loford um ad : ae, eg aetla sko aldrei ad drekka aftur. Thad eru allavega 6 dagar sem likaminn hefur an afengis i vikunni I stadinn fyrir ad vera alltaf med sma magn i blodinu a hverjum degi!
Vid skotuhjuin erum ad fara i tjaldferdalag um helgina, i fyrsta sinn sem eg fer i utilegu i mars! Eg tharf ekki ad maeta i vinnuna aftur fyrr en a thridjudaginn, er ekki ad vinna a manudogum. Vinnan gengur mjog vel, langur vinnudagur en fljotur ad lida thvi thad er alltaf nog ad gera.
Goda helgi allir saman!!!

|

þriðjudagur, mars 15, 2005

 
file:///F:/Masters/Helga/Glengarrif%20Trip%2013.mars%202005/kEITHANDHELGA.jpg

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?