fimmtudagur, apríl 07, 2005

 

Er thad nu heilsufar!!!

Thad for nu aldeilis ekki framhja mer ad kynna mer alveg ovart heilbrigdisthjonustu Ira. I gaerkvoldi tha fekk eg thvilika stingi aftur og aftur i hjartad og for svo ad hann Keith minn brunadi med mig a bradamottoku her i Cork. Eg thurfti fyrst ad borga 55 Evrur en sidan var rodin eiginlega strax komin ad mer og thurfti ekkert ad bida. Tha tok a moti mer hjukrunarkona sem spurdi mig um heilsufar mitt fra a til o og sidan maeldi hun blodthrystinginn og eg for i hjartalinurit, tha tok vid mer onnur hjukka sem tok blod ur mer og ekkert sma mikid sem hun tok og eg held ad hun hafi verid ungur nemi thvi hun meiddi mig ekkert sma og er eg oll bla og bolgin a handleggnum i dag! Tha kom enn onnur konan, ad thessu sinni laeknir, og spurdi mig somu spurninga og fyrsta konan. Laeknirinn sendi mig i ronkenmyndatoku af hjartanu og bringunni og thad var enn onnur manneskja sem framkvaemdi thad. Sidan thurfti eg ad bida i tvo klukkutima i sjukrarumi og eg fekk hlaturskast af thvi thad var svefngalsi i mer, thad var madur fra Algeriu vid hlidina a mer a sjukrahusinu i naesta rumi og einn laeknirinn var ad reyna ad spyrja hann heilsufarslegra spurninga. Sa Algeriski taladi litla sem enga ensku og endadi a thvi ad hann sagdi laekninum eitthvad sem hljomadi eins og : A hairdryer stuck in my chest...og tha sprakk eg endanlega!!!
En eftir tveggja tima bid tha kom enn onnur kona med bros a vor og sagdi mer ad thetta vaeri sem betur fer ekkert alvarlegt, eg vaeri bara svo bolgin af gigtinni ad thad voru bolgur i kringum hjartad sem voru eitthvad ad trufla thad. Thetta er sko ekkert grin thessi bolvada gigt, i dag aetla eg ad hvila mig vel og tha aetti thetta nu allt ad fara ad koma. En semsagt, thad voru fimm manneskjur sem sau um mig a spitalanum thennan stutta tima sem eg stoppadi!!!

|

mánudagur, apríl 04, 2005

 

Um paskana fekk eg surprise afmaelisveislu!!! Posted by Hello

|
 

Hallo allir! Fleiri myndir hedan...!!! Posted by Hello

|
 

paskaeggid sem eg fekk fra vinnunni! Posted by Hello

|
 

Saet hus!!! Posted by Hello

|
 

Kirkjan i hverfinu Posted by Hello

|
 

Videoleigan i hverfinu og pobb! Posted by Hello

|
 

Husin i gotunni okkar, midbaer Cork i baksyn Posted by Hello

|
 

Budin a horninu thar sem vid kaupum mjolk og braud! Posted by Hello

|
 

Cork er thekkt fyrir alla kirkjuturnana Posted by Hello

|
 

Katholsk kirkja i midbae Cork Posted by Hello

|
 

Ain sem liggur i gegnum Cork Posted by Hello

|
 

Midbaaer Cork Posted by Hello

|
 

Sumir selja dagblod... Posted by Hello

|
 

...adrir lata ser naegja ad betla Posted by Hello

|
 

onnur mynd af gongugotunni Posted by Hello

|
 

Patrick Street, gongugatan i Cork Posted by Hello

|
 

Hallo! Her koma nokkrar myndir fra Cork sem eg tok i vikunni! Posted by Hello

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?