fimmtudagur, júní 23, 2005

 
Her er eg vid London Bridge, alveg ad deyja ur hita og sol!!! Posted by Hello

|
 

ER MAETT A NY!!!

Sael verid thid!

Afsakid hvad thad er langt sidan ad eg hef latid heyra i mer herna a blogginu en eg er buin ad vera a fullu, baedi i nyju vinnunni a barnum og sidan komu Solveig vinkona og Andres sonur hennar i heimsokn og eg er buin ad vera ad turistast med theim ut um allt. Thad var ekkert sma gaman hja okkur, vid forum til daemis a strondina her i vestur Cork og er thad i fyrsta sinn sem eg striplast um a bikini og syndi i sjo!!! Og einnig btw i fyrsta sinn sem eg se hvitan sand!!! Her er buid ad vera einstaklega gott vedur, um og yfir tuttugu stiga hiti, og sau thau maedginin ekki rigningarhlid Irlands...sem betur fer!!! Vid vorum i thrjar naetur i Dublin og endudum sidan ferdina a ad fara til London yfir helgina, alveg frabaert barasta, og einnig i fyrsta sinn sem eg hef komid thangad. Thad var samt alltof heitt, yfir 30 stiga hiti i London alla helgina, ufff, madur gat varla andad. THad bua yfir 10 milljonir i London, enginn sma mannfjoldi, hef eg aldrei verid i eins mikilli mannmergd a aevi minni, thad var barasta alls stadar folk!!! I undergroundinu trodst folk afram, mer leid samt vel thar thvi thar var kaldast ad vera!!! Eg sa thetta helsta sem turistasr sja i London, The London eye, Big ben, The Tower of London, London Bridge, British Museum, Oxford Street, Hyde park osfrv. Og vard lika svona fint og flott brun og vid oll!
En sidan er eg komin med adra vinnu, er lika ordin gengilbeina a veitingastad/kaffihusi/bar!!! Jamms, thad bara hrugast inn atvinnutaekifaerin allt i einu!!! Eg er thar fyrri parts dags og sidan a barnum a kvoldin og um helgar. Gott ad hafa svona tvaer vinnur sem eykur fjolbreytileikann i vinnunni.
Jaeja, bid ad heilsa ykkur i bili, aetla ad fara ad elda!!! Verid sael i bili!!!

|

þriðjudagur, júní 07, 2005

 

Bjordama med meiru...og ljoska i kaupbaeti!!!

Jaeja, nu er eg komin loksins med vinnu, ja haldid thid ekki ad hun Helga se ordin bardama!!!!!!! Eg er semsagt farin ad vinna a bar, reyndar mjog storum og snyrtilegum bar sem er i hverfi herna i Cork sem heitir Glanmire. Barinn heitir Castle Tavern og er eg nuna ad skenkja ibuum thessa hverfis bjor og adrar gudaveigar..."pint for the boys!!!"
Her er mynd af mer vid barbordid:

http://haftbar.de/wp-content/beer.jpg" >
Ekki alveg kannski, en tek mer thessa domu til fyrirmyndar!!!
Mer likar bara mjog vel thar og hefdi aldrei truad hversu god bardama eg get verid!!!Thad eru allir voda forvitnir um thessa nyju ljosku vid barbordid..."hvad heitir thu, hvadan ert thu, hvad ertu gomul, eru allar konur a islandi med ljost har, er mikill snjor a islandi, finnst ther irskir karlmenn ekki sexi" og svo fram eftir gotunum...!!! Mer lidur eins og eg se barnfostra a leikskola med litla krakka i kringum mig ad spyrja "af hverju thetta, af hverju hitt" nema bara thessi born eru komin med skeggrot og hafa adeins sterkari mjod undir hondunum en blessada modurmjolkina! ;) En ekkert sma mikid ad gera a einum bar, og eg er alltaf meira og meira undrandi a hvad Irar drekka otrulega mikid!!! Eg skil ekki hvernig haegt er ad drekka svona mikinn bjor!!! Folk tekur lika bornin sin med ser a pobbinn, i gaer til daemis voru a bilinu 15-20 born inni a barnum thegar voru sem flest, hlaupandi um og etandi snakk sem dreifdist ut um allt medan foreldrarnir urdu fyllri og fyllri...og thetta gera vist nanast allir her a Irlandi, taka krakkana med um midjan daginn a pobbinn, mer finnst thetta asnaleg hefd, uss og svei, born eiga ekki heima a olstofum. Stundum langar mig ad segja vid foreldrana: getid thid ekki gert eitthvad tharfara med bornunum ykkar, til daemis gefid ondunum eda eitthvad, heldur en ad lata blessud bornin hanga yfir ykkur medan thid faid ykkur sjuss??????
Faar konur a Irlandi gefa bornum sinum modurmjolk ad drekka, thad er nuna herferd i gangi herna med hvad thad er mikilvaegt ad gefa bornum modurmjolk en morgum konum herna finnst thad bara donalegt og nenna thvi ekki, enda tha thyrftu thaer ad gefa bjordrykkjuna upp a batinn, ein nykrynd modir i gaer a pobbnum drekkandi bjor og krakkarassgatid ad drekka ur einhverjum raefilslegum pela. Ef kona myndi gefa barni brjost a almannafaeri tha yrdi uppi fotur og fit! Thykir vist donaskapur ad gefa barni brjost a almannafaeri her!!! Thad er tha allavega thad eina katholska sem eftir er i thessu landi. En jaeja, eg a fri i dag thannig ad eg aetla ad njota fridagsins mins!!! Solveig vinkona og Andres sonur hennar koma sidan a morgun i heimsokn til Irlands, jibbbbbiiiiii, hlakka ekkert sma mikid til ad sja thau!!!
Bless i bili!

|

fimmtudagur, júní 02, 2005

 
Eg fann thessa mynd af mer thegar eg var thriggja ara, 1983, og akvad ad deila henni med ykkur!!! Posted by Hello

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?