miðvikudagur, ágúst 31, 2005

 

Moskitoflugna fornarlambid!!!

Thad er nu kominn timi til ad eg lati heyra fra mer a ny...eg er buin ad vera med leidindaflensu en er oll ad koma til. Hins vegar hef eg einnig verid ad berjast vid moskitoflugnabit en thad virdist vera ad fyrir um thad bil thremur vikum ad brjalud moskitofluga hafi radist ad mer thar sem eg svaf saklaus i minu rumi. Eg er eins og bolgid gatasigti a fotunum, mjodmunum og hondunum! Og thad sem thetta klaejar, ai, langar ad klora mer til blods i thessu. Eg er ordin frekar threytt a thessum kylum, andskotinn ma hirda moskitoflugur, eg hata thaer!!! Er greinilega med thvilikt ofnaemi fyrir theim, kannski eg aetti ad hanna mer moskitoflugnanetsdragt!
Fyrir utan flugnaarasina og flensuna tha er allt gott ad fretta af mer, eg er farin ad bida othreyjufull eftir skolanum og sidan er eg farin ad hlakka mikid til ad fa hana Olgu mina og Patrick hingad til Cork en thau koma hingad 30.september og gista thau hja okkur fyrstu naeturnar. Eg og Keith erum einmitt ad paela i ad hafa parti daginn eftir og halda uppa komu theirra med thriggja thjoda style!!!
Eg for til laeknis um daginn ut af thessu moskitoflugnaofnaemi og var ad glugga i einhverjum baeklingi fra landlaeknisembaettinu herna eda eitthvad svoleidis. Og tha sa eg eina auglysingu thar sem verid er ad segja folki ad draga ur drykkju vegna thess hversu fitandi thad er ad drekka og haettulegt fyrir lifrina. Og thar stod: ekki drekka meira en 21 afengiseiningu i viku!!! Thad er sama og 21 litil hvitvinsglos eda 21 litlir bjorar eda 21 floskur af Baccardi Breezer!!!!! VA, eg var alveg hneykslud!!! Semsagt lagmarkid er 21 a viku!!!! Sjitt, madur thyrfti alltaf ad vera drekkandi! Hvad drekkur tha folk sem ekki hugsar um heilsuna herna, 210 afengiseiningar a viku eda hvad?? Annars er eg svosem ekkert hissa, a barnum eru mikid af fastakunnum og margir drekka um 10-15 stora bjora (halfs litra) a hverju kvoldi! Disos kraestur, ekki vildi eg vera lifrin i theim!!! Og ofriskar konur hika margar ekki vid ad drekka lika og tha verd eg nu alveg bit og thvilikt pirrud og langar ad skamma thaer. Sveiattan!

|

miðvikudagur, ágúst 24, 2005

 
Eg og Keith 21.agust 2005 Posted by Picasa

|
 

Ritarabardomuverdandimasternemi!

Jaeja, eg er buin ad gera sma lagfaeringar a blogginu minu, adeins ad taka til og finpussa og vona eg ad thetta virki allt saman. (ef eg hef gleymt ad visa til einhverra bloggara tha endilega latid mig vita)
I dag og i gaer hef eg verid ad vinna i afleysingum fyrir ritarann a arkitektastofunni thar sem Keith vinnur og mun eg vera ad vinna einnig a morgun og hinn. VA hvad er miklu betra ad vinna herna heldur en a barnum!!! (Vildi ad ritarinn vaeri i lengra frii...!!!) Eg svara i simann, sendi fax, er i mottokunni og tek a moti vidskiptavinum, rita upp bref og svo maetti afram telja. Eg held eg taki mig barasta vel ut herna, og ekki er verra ad hafa kaerastann hinum meginn vid vegginn!;) Hins vegar er eg buin kl. fimm i vinnunni en Keith tharf ad vinna til sjo thessa vikuna thvi thad er alveg brjalad ad gera thannig ad eg tharf ad bida thangad til. Tha er gott ad nota taekifaerid og blogga sma! Vid erum hins vegar ordin threytt a ad vinna mikid og stefnum a ad taka okkur gott sumarfri i enda thessa manadar. Vinnan a pobbnum er mjog threytandi, vinn fram a nott sem gerir thad ad verkum ad svefnmynstur mitt hefur algjorlega ridlast til, kunni a timabili ekki lengur ad sofa a nottunni. Hins vegar er thetta allt ad koma, er nuna i sma frii fra barnum og gott ad hafa svona 9-5 vinnu. En allavega, eg er ad leita mer ad betri vinnu, a medan tharf pobbinn ad duga. Eg er farin ad hlakka ofsalega mikid til ad byrja i masternaminu, her a nyuppfaerdu bloggsidu minni er haegt ad sja tilvisanir a heimasidur skolans, namsins og rannsoknarverkefni masternema vid thjodfraedi her sem ber vinnuheitid Northside Folklore Project. Tha mun eg fara i ad safna thjodsogum, myndum, taka vidtol, osfrv.osfrv. Thad verdur spennandi ad kynnast irskum hlidum thjodfraedinnar. En nu aetla eg ad fara ad lesa i The DaVinci Code sem mer finnst algjorlega mognud bok og kemur mer gjorsamlega a ovart, bjost ekki vid ad hun vaeri svona ofsalega god og otrulega vondud heimildarvinna virdist liggja ad baki hennar. Miss Helga Secretary kvedur ad sinni!

|

þriðjudagur, ágúst 23, 2005

 

Helga tekur til !!!

Kaeru vinir!

Nei, thid erud ekki a rongum stad, thetta er enntha bloggid hennar Helgu en eg er bara adeins ad taka til a thvi, finpussa thad og svona...!!! Aetla ad endurrada ollum linkum til vina og vandamanna, taka ut tha sem haettir eru ad blogga, afskrifa gamlar heimasidur og svoleidis. Bara sma tholinmaedi og sidan kemur thetta allt i lag...blogga meira i kvold!!!

|

sunnudagur, ágúst 21, 2005

 

Thoddansadagur i Corkborg

I gaer for eg a althjodlegan thjoddansadag her i midbae Cork (a Patrick Street sem er gongugatan her i Corkborg). Thetta var aedislegur dagur, lif og fjor, og sendi eg herna nokkrar myndir til ad syna ykkur brot af thvi besta! (Thid getid ytt a myndirnar til ad fa staerri utgafur.) Fyrst kemur herna mynd af Sikileyingum, hef aldrei sed thjoddansa fra Sikiley adur og thau voru med storkostlegt atridi, lifandi og skemmtilegt, og sidan sungu thau lika sjalf a medan thau donsudu, sem er ansi erfitt. Mer leid eins og eg vaeri sjalf komin til Sikileyjar, nartandi i oliviur og dottandi undir hadegissol!!! Posted by Picasa

|
 
Sikileyingar aftur Posted by Picasa

|
 
Bravo, aedislegt, frabaerir dansarar og frabaert sjow! Posted by Picasa

|
 
Polverjar voru i uppahaldi hja mer i gaer, dansgledin skein af donsurunum, allir voru brosandi og sidan sungu thau sjalf med dansinum. Hurra fyrir Polverjunum, thau voru mognud! Posted by Picasa

|
 
Thetta var storkostlegt hja Polverjunum, mognud syning og frabaerir dansarar Posted by Picasa

|
 
Polland aftur Posted by Picasa

|
 
Lithaar voru med aedislega syningu, otrulega flott hja theim og frabaer hljodfaeraleikur Posted by Picasa

|
 
Fraendur okkar Danir, oja! Posted by Picasa

|
 
Ekki ma gleyma irska riverdansinum!!! Posted by Picasa

|
 
Thjodverjar stiga a stokk! Posted by Picasa

|
 
Dansarar fra Bulgariu Posted by Picasa

|
 
Algjor krutt...Irskar stelpur i irskum thjodbuningum...thad eru nefnilega ekki bara skotar sem hafa slik pils fyrir thjodbuninga Posted by Picasa

|

mánudagur, ágúst 15, 2005

 
Alvoru Iri, alvoru Hurling Posted by Picasa

|
 
tharna sjaid thid gaejann i blaa bolnum dripla boltanum a kylfunni a thvilikum hlaupum Posted by Picasa

|
 
ja, og skora svo madur!!! Posted by Picasa

|
 
stelpur spila lika Hurling Posted by Picasa

|
 
Afram Cork Hurlingmadur!!! Posted by Picasa

|
 
Hurlarar i miklum ham! Posted by Picasa

|
 

Go Ye Rebels!

I gaer var eg ad vinna a parnum, sem var stutfullur ut ur dyrum af folki um midjan dag. Adalastaedan fyrir thvi var ad Hurlinglid Corkborgar var ad spila mikilvaegan urslitaleik. Og unnu eftir spennandi leik (eg helt ad thakid aetladi ad rifna af barnum thegar Corklidid skoradi urslitamarkid a sidustu minutunni!)

Hurling er mjog ahugaverd ithrott, er thjodarithrott Ira og a ser raetur langt aftur til fornaldar, gelisk ithrott. Thetta er einhvers konar blanda af fotbolta, rudningi, handbolta hokki og hafnarbolta! Leikmenn halda a kylfum sem lita ut eins og hokkikylfur, og spila med einn litinn grjothardan bolta. Their sla boltann a milli sin, en mega einnig hlaupa med boltann med thvi ad dripla honum i loftinu med kylfunni. Thad ma einnig sparka litilslega i boltann og gripa hann upp med hondunum, sidan hlaupa their otrulega hratt med boltann en a leidinni ma rydjast og hnodast, nanast sla, hvern annan. Markid er svipad og i ithrottinni i Harry Potter, svona hatt med tveimur haum stongum (hef heyrt ad J.K.Rowling hafi byggt tha itrhott a Hurling Iranna). Adferdin er semsagt i fljotu bragdi mjog frjals, sidan rada keppendur hvort their hafa hjalma eda ekki (sem er tho oruggara, thvi nokkrir hafa daid af thvi ad hafa fengid kylfuna of fast i hausinn). Eg birti i naestu faerslu myndir af Hurlingmonnum!







Sidan eru flottar myndir af Hurling a thessari heimasidu:http://www.cushendunemmets.com/photogallery/colouraction/real.htm

|

föstudagur, ágúst 12, 2005

 
Hrabby vinkona er ad fara ad gifta sig a morgun, langadi bara ad oska henni og Hadda innilega til hamingju og vildi oska ad eg vaeri tharna hja ykkur. Astarkvedjur til ykkar turtildufanna med osk um ad dagurinn verdi solbjartur og fagur. Kossar og knus fra mer og Keith!

|

þriðjudagur, ágúst 02, 2005

 

Irsk ordtok!!!

Talandi um málshætti og orðtök…hér á Írlandi er orðtakið To shoot someone with a shovel mikið notað. To Shoot Someone With a Shovel útleggst á íslensku: að skjóta einhvern með skóflu…!!! Sem þýðir einfaldlega það, að berja einhvern til dauða með skóflu!!!!!! (Kannski ég ætti að hugleiða þá aðferð næst þegar ég geng framhjá hinum óþolandi nágrannahundum…!)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?