miðvikudagur, nóvember 30, 2005

 

Hneykslud!!!

Thad var frett herna i Irish Examiner fyrir helgina sem hneyksladi mig svo allsvakalega ad eg hef varla enn nad mer...hefdi svosem ekki att ad lata thessa frett sla mig ut af laginu thar sem eg hef verid vitni ad slikri hegdun otal oft...En allavega, frettin var um nidurstodur konnunar her a Irlandi um afengisdrykkju ofriskra kvenna. Nidurstodurnar voru eftirfarandi: 9% ofriskra kvenna her a Irlandi drekka 6 eda fleiri afenga drykki a viku!!!!!!! Thetta er ogedslegt, og hugsid ykkur tha allar konurnar sem vidurkenna ekki ad thaer drekki a medgongunni og sidan allar hinar sem drekka 1-6 drykki a viku...eg hef sjalf svo otal oft sed ofriskar konur med bumbuna ut i loftid drekka afengi a pobbunum herna og uti a gotu ser madur ofriskar konur ekki hika vid ad lata sja sig med sigarettuna lafandi ur munnvikinu. Svei og skomm, thetta thykir mer ogedslegt og finnst mer ad irska thjodin thurfi ad gera eitthvad i thessu. Enda ser madur her svo otal oft folk her a gotunum med faedingargalla sem eru greinilega haegt ad rekja til afengisdrykkju a medgongu. Hugsid ykkur, thetta er thjodin sem bannar fostureydingu, en paelid i thvi, er eitthvad betra ad drekka afengi a medgongunni og skada ofaett barnid til lifstidar heldur en fara i fostureydingu? Og kvenmenn sem drekka eins og svampar og reykja a medgongunni, hugsid ykkur hvers konar framtid er fyrir barnid ad alast upp i svoleidis, hins vegar er thad ekki bara einhverjir ronar sem gera thetta, bara venjulegar menntadar konur virdast einnig drekka a medgongunni. Oged, oged, oged.

|

föstudagur, nóvember 25, 2005

 

SNJOR!!!!

Hae, thad snjoadi her i Cork i morgun! Fyrsta sinn a thessu ari sem eg snjo! Va, ekkert sma stor snjokornin herna, stor og thykk. Keith vakti mig klukkan halfniu i morgun og sagdi mer ad kikja ut um gluggann...og eg stod agndofa og horfdi a snjoinn, og hljop sidan og nadi i myndavelina til ad na myndum af thessu fyrirbaeri sem sest nu ekki oft her a Irlandi! En snjorinn er allur farinn nuna, bradnadi eiginlega um leid og hann lenti:( en thad er allavega kalt i dag, svona alvoru vetrarkuldi sem eg hafdi saknad, vel kulda fremur en sifelldan raka og rigningu!

|

miðvikudagur, nóvember 23, 2005

 

I'm dreaming of a white Christmas???

Thad er nu kominn timi a ny ad blogga sma, eg er alveg a kafi i ritgerdarskrifum og lestri en madur verdur nu ad komast i tengsl vid taeknimenninguna annad slagid herna a netinu og gefa gomlu skruddunum sma fri. Af mer er annars allt gott ad fretta, eg er reyndar buin ad vera med ogedslega flensu og eitthvad i lungunum en eftir mikid pensilinat og rumlegu tha er eg nu oll ad koma til og loksins farin ad maeta aftur i skolann. Eg tharf ad skila einni storri ritgerd fyrir 13.des og sidan tveimur odrum strax eftir jolafri thannig ad eg aetla nu ad reyna ad klara thad af adur en eg kem heim til Islands. Ritgerdin sem eg er ad skrifa nuna er um tengsl thjodfraedi vid thjodarmyndun og nationalisma og hvort thjodfraedi hafi ad einhverju leyti haft ahrif a barattu Irlands fyrir sameiginlegri thjod. Eda eitthvad svoleidis! Eg og Keith komum til landsins 19.desember. Vid hlokkum svo mikid til ad vid erum farin ad telja nidur dagana!

Eg og Keith forum til Dublin fostudaginn 11.november og um kvoldid helt eg ad vid vaerum ad fara a kaffihus nidur i midbae Dublin en nei...vitidid hvad? Keith minn hafdi komist yfir tvo mida a tonleika med SIGUR ROS!!!!!!!! Vid lobbudum framhja leikhusi og Keith for ad haegja mjog a ser...og thar stod: tonight, Sigur Ros...og eg sagdi: Erum vid ad fara a tonleika med Sigur Ros...og keith sagdi ja...!!!!!!!!! Eg var svo glod ad eg var naestum buin ad gubba, eg hlo og aepti og goladi!!!! Hann kom mer ekkert sma a ovart og thetta voru bestu tonleikar lifs mins, enda uppahalds hljomsveitin min og frabaert ad sja tha a tonleikum i Dublin! Thetta var aedi, en eg fekk nu svolitid mikla heimthra eftir tonleikana! Their spiludu log af baedi gomlu diskunum en einnig nyja disknum, takk, sem er alveg meirihattar yndislega godur.

Her a Irlandi nuna er komid vetrarvedur, alltaf frekar kalt og mjog rakt, madur er alltaf halfrakur og slagadur tho thad se ekki rigning, enda ekki skritid ad islendingurinn se siveikur!
Jolin eru greinilega a leidinni, allt er ordid skreytt herna i Corkborg og jolalog spilud a fullu (mer finnst thad personulega alltof snemmt, en samt alltaf jafn notalegt ad heyra Bing Crosby syngja White Christmas, jafnvel i juli!)

|

mánudagur, nóvember 07, 2005

 
Grenj, Olga vinkona og Patrick eru farin fra Irlandi alla leid til Astraliu. Gud hvad eg sakna theirra, thad var ekkert sma frabaert ad hafa eina vinkonu hja ser, hittast a kaffihusum og svona. Grenj! En eg skil thau svosem vel ad vilja fara burt fra Cork, eg er sjalf ad deyja ur heimthra og get ekki bedid ad koma aftur til Islands um jolin, tha hef eg ekki komid i niu manudi til landsins.

Arna vinkona atti strak 3.november og langar mig ad oska henni kaerlega til hamingju, vona ad allt hafi gengid vel hja henni. Thora fer sidan bradum ad eiga barnid sitt og styttist einnig i Sollu (vona ad thetta se ekki smitandi...hehe!!! ;) )

Namid gengur agaetlega, bara nog ad gera. Thad er farid ad kolna a Irlandi, samt buid ad rigna a hverjum degi nuna i thrjar vikur.

Bless i bili, andleysi i dag og nenni ekki ad skrifa meira!
Helga.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?