föstudagur, janúar 27, 2006

 

Rage against the Guesthouse

Eg verd bara ad deila med ykkur thokkalegum pirringi, eg er svo reid inn i mer ad mig langar ad aepa thegar eg hugsa um thad. Thessi bolvada taefa (ja, leyfi mer bara svona stor ord i thessu tilfelli) a gistiheimilinu thar sem eg var ad vinna er bara algjorlega buin ad utskufa mer, mer lidur eins og utlaga. Hun hefur ekkert haft samband vid mig sidan eg kom heim eftir jol. Thannig var ad eg var alltaf ad vinna a thridjudags-og fimmtudagskvoldum medan hun var i kvoldskola. Eftir aramot thegar eg kom aftur sendi eg henni sms og spurdi hvort eg aetti ad vinna, hun sendi mer til baka ad thad vaeri svo rolegt a gistiheimilinu ad eg thyrfti ekki ad vinna thad kvoldid. Naesta kvold sem eg atti ad vinna sendi eg sms um daginn og spurdi hvort eg aetti ad vinna, hun sagdi aftur ad thad vaeri mjog rolegt a gistiheimilinu og eg thyrfti ekkert ad koma inn tha vikuna. Ok, allt i lagi med thad, en sidan eru lidnar tvaer adrar vikur og eg hef ekkert heyrt fra henni og audvitad var mig farid ad gruna ad hun vaeri bara buin ad reka mig an thess ad lata mig vita. I gaerkvold, sem var fimmtudagskvold og hefdi att ad vera mitt vinnukvold, tha bad eg Keith um ad hringja fyrir mig a gistiheimilid og spyrjast fyrir um herbergi, bara svona til thess ad kanna hver myndi svara. Hann setti a loudspeaker svo eg myndi heyra lika og viti menn: svaradi ekki latneska stelpan sem er ad vinna hja henni lika. Eg var svo reid ad eg helt thad myndi sjoda ut ur eyrunum a mer. Hun er liklega ad borga henni einhvern skit og kanil, kannski 3 evrur a timann og audvitad vill hun losna vid Islendinginn sem veit um rettindi sin og lagmarkslaun. Eg er bara svo reid yfir ad hun sagdi mer ekki upp svona hreint og beint ut. Afsakid ordbragdid en eg get ekki orda bundist: Helvitis tikin!

|
 

Flutningar og fleira

Thad er allt a fullu hja mer nuna i skolanum, endalaus ritgerdarskrif, radstefnur, ritnefndarfundir (er komin i ritnefnd thjodfraeditimarits Corkborgar :) ) og sidan er eg nuna ad vinna fjora daga i afleysingum fyrir ritarann i vinnunni hans Keith. Hins vegar eru storar frettir af okkur, vid erum ad fara ad flytja fra Cork i lok februar. Thannig er mal med vexti ad Keith fekk vinnu i bae sem heitir Portlaoise (borid fram Portlis) sem er um halftimaakstur fra Carbury, svaedinu thar sem fjolskylda Keith byr. Vid munum flytja til baejarins Edenderry sem er i Carbury, og munum vid til ad byrja med bua heima hja brodur Keith og kaerustunni hans en thau bua i storu husi i Edenderry (Edenderry er adeins um klukkustund fra Dublin, um fjogurra klukkustunda keyrsla fra Cork). Aetlum vid ad bua hja theim til ad byrja med thangad til vid finnum einhvers stadar thar sem vid viljum bua,viljum ekki bara leigja eitthvad greni eda flyta okkur ad finna eitthvad. Kennslan i thjodfraedinni er buin i lok mars thannig ad eg mun vera a flakki a milli Cork og Edenderry thangad til kennslunni lykur. Eg mun sidan fara til Islands i april thvi Saedis systir er ad fara ad fermast (9.april, a afmaelinu minu!) og sidan eru profin i mai. Eg mun sidan skrifa masterritgerdina eftir thad, aetla ad skrifa um thjodfraedina i kringum Edenderry thannig ad thad er frabaert ad bua thar medan a masternum stendur. I kringum Edenderry og Carbury eru feiknar myrarsvaedi thadan sem torf kemur sem er eitt mikilvaegasta eldsneyti a Irlandi. I myrunum byr margt, draugar, thusund ara gomul lik, alfar og fleira. Thannig ad thad er a morgu ad taka, verkmenning i kringum myrina og sidan andleg menning eins og katholskan, draugar og alfar, katholskir prestar med hjakonur og fleira skemmtilegt!

|

fimmtudagur, janúar 05, 2006

 

Gledilegt nytt ar

Vid erum aftur komin til Cork eftir frabaeran tima a Islandi. Thetta voru ein bestu jol lifs mins og thad vaer aedislegt ad koma aftur heim. Keith naut islenskra jola alveg i botn og getum vid ekki bedid ad koma aftur til Islands. Vid hittum marga en sidan voru lika margir sem eg komst ekki til ad hitta og verdur thad ad bida til paskanna thegar eg kem aftur til landsins. Eg er mjog threytt i dag eftir langt ferdalag i gaer en aetla eg ad byrja aftur ad laera a morgun eftir gott hle. Kossar og knus!!!

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?